Logo
HomeAbout
Logo
Logo
Home

©Copyright 2025 QC ehf.

Made with
  1. Post
  2. Eyjabiti notar Quality Console

1 min read

Eyjabiti notar Quality Console

Written by

FJ

Fjölnir Unnarsson

Published on

4/29/2025

IMG_1017.jpeg

Við hjá Quality Console erum afar stoltir af því að tilkynna að Eyjabiti, harðfiskverkun á Grenivík, hefur valið gæðakerfið okkar til að styðja við starfsemi sína.

Quality Console hentar sérstaklega vel fyrir matvælaframleiðendur af svipaðri stærðargráðu og Eyjabiti. Kerfið einfaldar daglegt gæðaeftirlit og styrkir rekstraröryggi fyrirtækjanna með því að koma skráningum af blöðum og yfir á stafrænt form. Með því hlýst betra og öruggara utanumhald mikilvægra gagna, ásamt því að mikill og dýrmætur tími sparast við sjálft gæðaeftirlitið.

Það er sannur heiður að styðja enn frekar við Eyjabita í áframhaldandi vexti og gæðum og hlökkum til samstarfsins.

Latest

More from the site

    Fjölnir Unnarsson

    Ísfélagið notar Quality Console

    Quality Console mætti annað árið í röð á alþjóðlegu sjávarútvegssýninguna í Barcelona í byrjun maí mánaðar til þess að kynna stafræna gæðakerfið okkar. Margt var um manninn eins og við var að búast o

    Read post

    Fjölnir Unnarsson

    Quality Console í Hlunn Driftar EA

    Undir lok síðasta árs bárust forsvarsmönnum Quality Console afar gleðilegar fréttir: félagið hafði verið valið inn í Hlunn Driftar EA á Akureyri. Drift EA er nýtt nýsköpunarsamfélag á Akureyri sem st

    Read post

    Fjölnir Unnarsson

    Quality Console hlýtur styrk úr Uppbyggingarsjóði

    Quality Console hlaut nýverið styrk úr Uppbyggingarsjóði SSNE fyrir árið 2025. Úthlutanir úr sjóðnum tóku tillit til verkefna sem falla að Sóknaráætlun Norðurlands eystra í þremur flokkum; atvinnu og

    Read post

View all posts