Logo
HomeAbout
Logo
Logo
Home

©Copyright 2025 QC ehf.

Made with
  1. Post
  2. Quality Console í Hlunn Driftar EA

1 min read

Quality Console í Hlunn Driftar EA

Written by

FJ

Fjölnir Unnarsson

Published on

3/10/2025

driftea logo.jpg

Undir lok síðasta árs bárust forsvarsmönnum Quality Console afar gleðilegar fréttir: félagið hafði verið valið inn í Hlunn Driftar EA á Akureyri.

Drift EA er nýtt nýsköpunarsamfélag á Akureyri sem stofnað var með það að markmiði að byggja upp og efla frumkvöðla- og uppbyggingarstarf á Eyjafjarðarsvæðinu.

Hlunnurinn (e. incubator) er prógram fyrir nýsköpunarfyrirtæki á Akureyri á vegum Driftar EA sem býður fyrirtækjunum upp á ráðgjöf, aðstöðu og fjármagn í ákveðinn tíma.

Ljóst er að þetta er mikill heiður og einstakt tækifæri sem Quality Console gefst enda aðsóknin og áhuginn mikill inn í prógram Driftar. Þá er þetta enn ein staðfestingin á þeirri þörf sem Quality Console býður upp á lausn við: að einfalda utanumhald gæðamála hjá framleiðslufyrirtækjum.

Latest

More from the site

    Fjölnir Unnarsson

    Ísfélagið notar Quality Console

    Quality Console mætti annað árið í röð á alþjóðlegu sjávarútvegssýninguna í Barcelona í byrjun maí mánaðar til þess að kynna stafræna gæðakerfið okkar. Margt var um manninn eins og við var að búast o

    Read post

    Fjölnir Unnarsson

    Eyjabiti notar Quality Console

    Við hjá Quality Console erum afar stoltir af því að tilkynna að Eyjabiti, harðfiskverkun á Grenivík, hefur valið gæðakerfið okkar til að styðja við starfsemi sína. Quality Console hentar sérstaklega

    Read post

    Fjölnir Unnarsson

    Quality Console hlýtur styrk úr Uppbyggingarsjóði

    Quality Console hlaut nýverið styrk úr Uppbyggingarsjóði SSNE fyrir árið 2025. Úthlutanir úr sjóðnum tóku tillit til verkefna sem falla að Sóknaráætlun Norðurlands eystra í þremur flokkum; atvinnu og

    Read post

View all posts