Logo
HomeAbout
Logo
Logo
Home

©Copyright 2025 QC ehf.

Made with
  1. Post
  2. Quality Console hlýtur styrk úr Uppbyggingarsjóði

1 min read

Quality Console hlýtur styrk úr Uppbyggingarsjóði

Written by

FJ

Fjölnir Unnarsson

Published on

1/10/2025

Pasted Graphic.png

Quality Console hlaut nýverið styrk úr Uppbyggingarsjóði SSNE fyrir árið 2025. Úthlutanir úr sjóðnum tóku tillit til verkefna sem falla að Sóknaráætlun Norðurlands eystra í þremur flokkum; atvinnu og nýsköpun, menningu og stofn- og rekstrarstyrkja á menningarsviði.

Alls bárust 147 umsóknir, þarf af 70 menningarverkefni, 10 stofn- og rekstrarstyrkir og loks 67 atvinnu- og nýsköpunarverkefni. Umsóknir voru 123 talsins fyrir árið 2024 og fjölgaði því um 24 milli ára. Fjölgunin var öll í flokki atvinnu- og nýsköpunarverkefna en umsókn Quality Console í sjóðinn féll einmitt undir þann flokk.

Alls voru 72.500.050kr úthlutað til 74 verkefna. Styrkurinn sem Quality Console hlaut hljóðaði upp á 1.000.000kr.

Latest

More from the site

    Fjölnir Unnarsson

    Ísfélagið notar Quality Console

    Quality Console mætti annað árið í röð á alþjóðlegu sjávarútvegssýninguna í Barcelona í byrjun maí mánaðar til þess að kynna stafræna gæðakerfið okkar. Margt var um manninn eins og við var að búast o

    Read post

    Fjölnir Unnarsson

    Eyjabiti notar Quality Console

    Við hjá Quality Console erum afar stoltir af því að tilkynna að Eyjabiti, harðfiskverkun á Grenivík, hefur valið gæðakerfið okkar til að styðja við starfsemi sína. Quality Console hentar sérstaklega

    Read post

    Fjölnir Unnarsson

    Quality Console í Hlunn Driftar EA

    Undir lok síðasta árs bárust forsvarsmönnum Quality Console afar gleðilegar fréttir: félagið hafði verið valið inn í Hlunn Driftar EA á Akureyri. Drift EA er nýtt nýsköpunarsamfélag á Akureyri sem st

    Read post

View all posts