Logo
HomeAbout
Logo
Logo
Home

©Copyright 2025 QC ehf.

Made with
  1. Post
  2. Quality Console á sjávarútvegssýningunni í Barcelona

1 min read

Quality Console á sjávarútvegssýningunni í Barcelona

Written by

FJ

Fjölnir Unnarsson

Published on

1/9/2025

E515850D-61B0-4929-AAFF-BE7B353C6622_1_201_a.jpeg

Fjölnir og Þorsteinn skelltu sér í fyrsta skipti til Barcelona að sækja sjávarútvegssýninguna Seafood Expo í apríl síðastliðnum.

Myndin er tekin við bás Samherja, sem er einmitt samstarfsaðili og fyrsti notandi kerfisins.

Markmið ferðarinnar - að skemmtun undanskilinni - var að kynna kerfið og ná samtölum við tilvonandi viðskiptavini.

Ferðin gekk vel og má segja að hún hafi verið fyrsti liðurinn í metnaðarfullum áformum forsvarsmanna um framhald fyrirtækisins og vexti þess úr gæluverkefni og yfir í sjálfbæran rekstur, en nálgun Quality Console á gæðakerfi fyrir matvælavinnslur á sannarlega við fleiri en þá sem þessa stundina nota kerfið.

Latest

More from the site

    Fjölnir Unnarsson

    Ísfélagið notar Quality Console

    Quality Console mætti annað árið í röð á alþjóðlegu sjávarútvegssýninguna í Barcelona í byrjun maí mánaðar til þess að kynna stafræna gæðakerfið okkar. Margt var um manninn eins og við var að búast o

    Read post

    Fjölnir Unnarsson

    Eyjabiti notar Quality Console

    Við hjá Quality Console erum afar stoltir af því að tilkynna að Eyjabiti, harðfiskverkun á Grenivík, hefur valið gæðakerfið okkar til að styðja við starfsemi sína. Quality Console hentar sérstaklega

    Read post

    Fjölnir Unnarsson

    Quality Console í Hlunn Driftar EA

    Undir lok síðasta árs bárust forsvarsmönnum Quality Console afar gleðilegar fréttir: félagið hafði verið valið inn í Hlunn Driftar EA á Akureyri. Drift EA er nýtt nýsköpunarsamfélag á Akureyri sem st

    Read post

View all posts